Terms

Söluskilmálar Óskadýr.is
Vörukaup.
• Ef vara er gölluð er það á ábyrgð seljanda og sér seljandi alfarið um póstburðargjöld og að bæta vöruna annaðhvort með nýrri vöru eða endurgreiðslu. Varan þarf að vera í upprunalegu ástandi og    upprunalegum umbúðum til að hægt sé að skila henni.
• Varan er endurgreidd með peningum/millifærslu ef skilað er innan 8 virkra daga frá sendingardegi, varan þarf að vera í upprunalegu ástandi og upprunalegum umbúðum. Kaupandi greiðir     sendingargjöld ef vöru er skilað.
• Allar pantanir eru sendar á kostnað seljanda, en ef skila á vöru vegna þess að hún passar ekki t.d gallar þá er sendingarkostnaður efir fyrstu sendingu á kostnað kaupanda.
• Hægt er panta vörur hér á síðunni, í gegnum Facebook síðuna okkar og á email oskadyr.is@gmail.com
• Öll verð á síðunni eru með VSK.
• Þegar pöntun er framkvæmd á heimasíðunni, geymum við hana og þú getur alltaf skoðað þínar pantanir ef þú skráir þig inn sem viðskiptavin.
Greiðsluferli.
• Greiðslu er hægt að framkvæma með öllum íslenskum kortum.
• Greiðsla fer fram á öruggu svæði Borgunar.
• Greiðsla er fyrst framkvæmd á kortinu þegar vara er send frá Óskadýr.is
• Það er aldrei hægt að taka út hærri upphæð en verslað er fyrir og kaupandi hefur samþykkt.
• Greiðslu er hægt að framkvæma með korti og millifærslu.
• Banki 0565 – 26 – 5901
• Kt. 590117 – 0640
Afhending.
Allar sendingar frá Óskadýr.is fara í gegnum Póstur.is
Eftir að hafa gengið frá pöntun á heimasíðunni móttekur kaupandi staðfestingu á pöntun sem kvittun fyrir pöntuninni, að pöntunin sé komin í ferli.
Pöntunin mun berast þér heim á næstu 2-3 virkum dögum eða á næsta pósthús. Þú getur fylgst með pöntuninni þinni á www.postur.is finna sendingu, en eingöngu ef pakkinn er yfir 2 kg.
• Skilmálar samþykktir

• Óskadýr.is
• Borgarsíða 3
• GSM.nr 659 4441
• Banki 0565 – 26 – 5901
• Kt. 590117 – 0640
• VSK.nr. 127003