Lýsing
ATH! Útsöluvöru fæst hvorki skilað né skiptHLÝR OG GÓÐUR VETRARGALLI
Fallegur galli með vatns fráhrindandi ytra byrði.
Frábær galli sem er með rennilás á bakinu sem gerir mikið auðveldara að klæða hundinn í og úr.
Gallinn er með heilum lokuðum kraga í hálsinn, með stillanlegri teygju sem ver hundinn á móti regni og vindi.
Skálmarnar eru með teygju svo að þær falla vel að fótunum. Stillanleg teygja í kringum maga og hnakka, svo auðvelt er að stilla eftir vaxtarlagi hundsins.
- Vatns fráhrindandi.
- Rennilás á baki.
- Teygja neðst á skálmum.
- Fóður: Sintepon/Loðfóður
Efni: 100% polyester.
Þvotta leiðbeiningar: Þvottavél, Kalt 20-30 gráður.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.