Lýsing
ATH! Útsöluvöru fæst hvorki skilað né skipt
NÝTT OG MJÖG ÞÆGILEGT SNIÐ
Stelpu regngalli, vatns fráhrindandi Polyester efni
Rennilás á baki sem lokast frá hálsi að skotti, smeygist yfir höfuðið sem gerir mikið auðveldara að klæða í gallann.
Aftakanleg hetta
Teygja saumuð inn í neðst á skálmunum
Sleeves with inner rubber band for a snug fit to paws
Stillanleg teygja í mitti og í hálsmáli
100% Polyester
Þvottur: Machine Wash, COLD 30°C, Gentle Cycle
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.