Lýsing
On the Spot Healing and Itch Relief Spray
Vörulýsing
Eye Envy® On the Spot Healing and Itch Relief Spray hjálpar til við að eyða kláða og sársaukafullum “heitum blettum”. On the Spot veitir tafarlausan létti á kláða, ertri húð og sjúkdómum eins og húðbólgu. Comfrey kjarnar (Valurt) virka bólgueyðandi og stuðla að vexti nýrra húðfrumna, en Jojoba olían gefur húðinni raka og kemur í veg fyrir ertingu.
On the Spot kemur í veg fyrir að dýrið sleiki, nagi eða klóri erta svæðið og minnkar því líkurnar á hárlosi.
Spreyið er gert úr níu náttúrlengum hráefnum og ilmkjarnaolíum.
Það er öruggt og inniheldur ekkert eitur, áfengi, stera, sýklalyf eða litarefni. Er með réttu PH gildi og öruggt fyrir hunda og ketti.
Vissir þú?
Allt sem ertir húðina og veldur því að hundur klórar sér eða sleikir getur valdið “heitum bletti”. “Heitir blettir” geta stafað af ofnæmisviðbrögðum, skordýra-, maura- eða flóabiti, lélegri snyrtingu, undirliggjandi eyrna- eða húðsýkingum og því að dýr sé stöðugt að sleikja/naga sig vegna streitu eða leiðinda.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.