Lýsing
ATH! Útsöluvöru fæst hvorki skilað né skipt
- Regngallinn er úr þykku vatnsfráhrindandi polyester.
- Fóðraður með ryon fóðri sem gerir að hann hentar einstaklega vel feldhundum, þar sem hann þæfir ekki feldinn.
- Gallinn er með hettu sem hægt er að smella af, svo að hann ver vel á móti veðri og vindum.
- Lokast með rennilás á baki, svo hann er mjög auðveldur að klæða í og úr.
- Stillanlegar teygjur yfir maga og brjóst, sem auðvelt er að stilla svo hann passi hundinum sem best.
- Skálmar með mjúkum teygjum saumuðum í að innanverðu án þess þó að þrengja að fótunum.
- Vatnsfráhrindandi efni.
- Lokast með rennilás á baki.
- Hægt að smella hettu af
- Efni: 100% polyester.
- Þvotta leiðbeining: Handþvotta prógram, KALT 30 gráður.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.