Lýsing
NÝTT – NÝTT
LÉTTUR GALLI MEÐ HÁUM KRAGA OG OP FYRIR TAUM/BEISLI.
Ný Hönnun frá ForMyDogs
Léttur og þægilegur vetrargalli með með háum kraga, rennilás á bakinu sem lokast frá hálsi að skotti, smeygist yfir höfuð og gerir auðveldara að klæða í og úr gallanum.
Stillanleg teygja í mitti og á kraga svo auðvelt er að stilla eftir vaxtarlagi hundsins, teygja neðst innan á skálmunum og gat á kraganum fyrir beislið.
Gallinn er með vatns fráhrindandi ytra byrðið og fleece að innan sem gerir hann hlýjan og góðan á köldum og blautum dögum. Endurskinsborði á bakinu.
Efni 100% pólýester.
Vatns fráhrindandi.
Rennilás á baki.
Op á kraganum fyrir beislið.
Fóður úr fleece.
Þvottaleiðbeiningar: 30 gráður í þvottavél, létt vinding og hengja upp til þerris
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.