Lýsing
KERATIN MASKI
• Þessi PSH Keratín mýkjandi meðferð með tvö efni, sjampó og maska sem skal notast saman. Fyllir hárstráin af keratíni frá rót að enda og gefur slétt og náttúrulegt útlit.
• Sérstaklega ráðlagt fyrir sléttun á feldinum á t.d : Yorkshire Terrier, Malteser, Afganer og fl.
• MJÚKUR KERATIN MASKI, gefur raka, næringu og silkimjúkt útlit.
• Bætir virkni frá PSH Keratín Shampói, byggir upp umvefur feldinn og hindrar krullur og liði.
• Notist fyrir sléttun með sléttujárni (hiti frá 180 ° -220 ° C) gefur lengri virkni af sléttununni.
• Við ráðleggjum að byrja með SMOOTH Keratín shampó, Fase 1, áður en þú notar maskann, til að ná hámarks árangri.
Leiðbeiningar:
• Dreifist jafnt í allann feldinn
• Nuddið vel svo að efnið komi vel inn í hárstráin
• Látið vera í feldinum í ca 2-3 mínútur (skolist EKKI úr) og þurkið feldinn eins og venjulega
• Þegar feldurinn er orðinn þurr, ráðleggjum við sléttun með sléttujárni. Deilið feldinum upp í litla lokka og sléttið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.