Lýsing
Er sérstaklega ætlað fyrir stuttan feld. Það er framleitt úr vatnsrofinu gerpróteini, sem eru prótein sem líkjast keratíni. Sjampóið er mjög gott fyrir feld sem á auðvelt með að verða fyrir ertingu, er mýkjandi og nærandi. Gefur góðan raka og kemur í veg fyrir að feldurinn verði úfinn.
Inniheldur B-vítamín samstæðu eins og bíótín, níasínamíð og pýridoxín. Hentar fyrir viðkvæma húð, er án litarefna, parebenól, Khaton, sílikon og eingum ofnæmisvaldandi ilmi.
Hægt að nota bæði fyrir hunda sem ketti.
Leiðbeiningar: Notið á eftir sjampóinu til á ná sem bestum árangri. Dreifðu næringunni í allan feldinn í þá átt sem hárin vaxa og nuddið mjúklega. Látið liggja í smá stund til að næra til að hindra feldinn í að mynda flóka/hnúta og gerir þar af leiðandi alla burstun og umhirðu feldar auðveldari, og skola svo næringuna vel úr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.