Lýsing
Næringin styrkir vöxt á hvolpafeldinum og byggir upp. Gefur raka og næringu sem og teygjanleika og mýkt.
Hentar líka vel fyrir viðkvæman feld, er án litarefna, paraben og khaton.
Leiðbeiningar: Nota eftir sjampóið til á ná sem bestum árangri. Dreifðu næringunni í allann feldinn í þá átt sem feldurinn vex og nuddið mjúklega. Látið liggja í smá stund til að næra og hindra feldinn í að mynda flóka/hnúta og gerir þar að leiðandi alla burstun og umhitðu felds auðveldari, og skolið svo næringuna vel úr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.