Lýsing
Augnhreinsirinn er mildur og er búin til úr jurtalækninga extract. Fjarlægir auðveldlega óhreinindi í kringum augnsvæðið og kemur í veg fyrir að blettir myndist á augnsvæðinu.
Leiðbeiningar: Setjið augnhreinsirinn í grisju eða bómullarskífu, og hreinsið í kringum augun varlega- frá miðju og til ytri hlutar hjá auganu. Forðist snertingu við augu og slímhúð.
Hægt að nota bæði fyrir hunda sem ketti.
Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
INNIHALD: AQUA, FOENICULUM VULGARE (FENNEL) FRUIT EXTRACT, HUMULUS LUPULUS (HOPS) EXTRACT, MELISSA OFFICINALIS LEAF EXTRACT, VISCUM ALBUM (MISTLETOE) LEAF EXTRACT, CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) FLOWER EXTRACT, ACHILLEA MILLEFOLIUM EXTRACT, UREA, ALLANTOIN, ALCOHOL, DMDM HYDANTOIN. IODOPROPYNYL BUTYLCARBAMATE
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.