Lýsing
- Burstinn sem hundasnyrtar mæla með, þar sem hann er mjúkur og með eftirgefanlegum púða svo að hann fer vel með feldinn og húð hundsins.
Burstinn hentar vel flestum hundategundum og kisum, en er ómissandi fyrir feldhunda með síðan feld.
Burstinn er einstaklega góður til að leysa hnúta á öllum kroppnum og kemst vel að á bak við eyrun og í krikana.
Léttur og lipur í hendi.
Burstinn er til í tveim stærðum
9 og 12 cm breiður.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.