Lýsing
PitStop stálpinna bursti 27 mm pinnar, 19 cm og 23 cm á lengd.
• Fallegir burstar með stálpinnum sem liggja vel í hendi.
• Pocket modelið er aðeins minni bursti sem nær vel til á staði sem erfitt getur verið að komast að. Bæði fyrir hunda og ketti.
• Slípaðir og húðaðir pinnar sem renna létt í gegnum feldinn.
• Gerður úr léttu beykitré.
• Hágæða pinnar úr ryðfríu stáli.
• Takið eftir að þess lengri sem stál pinnarnir eru því sveigjanlegri eru þeir
• Stálpinnar 27 mm á lengd
• Fáanlegur í 19 cm og 23 cm lengd
Framleiddir í Þýskalandi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.