Lýsing
Fallegur PitStop Ólívu trébursti með villisvínahárum og nylon pinnum.
• Fæst í tveim stærðum, 18 og 22 cm langir.
• Bursta með villisvína hárum og nylon pinnum geturðu notað í næstum alla feldhirðu, burstinn nær aðeins lengra niður í feldinn heldur en bursti sem er bara með villisvína hárum.
• Burstinn er gerður úr Ólívutré, sem hefur fallegar viðaræðar svo engir tveir burstar eru eins.
• Haldið er þykkt og burstinn liggur einstaklega vel í hendi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.